H&M Á ÍSLANDI?

Alltaf þegar ég er nýkomin að utan þá velti ég því alltaf fyrir mér afhverju H&M sé ekki með verslun á ÍslandiFootinMouth 

Skil þetta ekki því að verslanir þeirra eru orðnar ansi útbreyddar í heiminum, eru meira að segja komnir með ansi margar verslanir í Bandaríkjunum.....vita þeir ekki hvað við Íslendingar erum kaupóð og fatasjúkTounge

Ef einhver getur svarað mér þessari spurningu þá vil ég endilega fá svör!!!

Kiss og knús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeim finnst ekki taka því. Of lítill markaður... Annars væru þeir löngu komnir. Enda versla sennilega 90% af íslenskum túristum í H&M úti, þar sem það er til staðar.

Mr. H&M (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 16:29

2 Smámynd: Saumakonan

ha... er ekki H&M við Kringluna??? Þar beint á móti???   ööööö hélt það allavega

Saumakonan, 27.6.2007 kl. 20:24

3 Smámynd: mongoqueen

Nóbbs!!!

Það var H&M Rowells sem var þar....og það er pöntunarlisti, það er komið eitthvað annað þar í staðinn. Ég man ómögulega hvað sú búð heitir.

mongoqueen, 27.6.2007 kl. 20:26

4 Smámynd: Saumakonan

lol sést hvað ég fer sjaldan til borgar óttans.... enda er allt breytt í hvert sinn sem maður kemur þangað

hmm... en H&M Rowells er Hennes&Mauritz eða hvernig sem það er skrifað... allavega er það sama í Sverige... meina búðin og pöntunarlistinn er í rauninni það sama

Saumakonan, 27.6.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

mongoqueen

Höfundur

mongoqueen
mongoqueen
28 ára Reykvíkingur.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 463

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband