7.9.2007 | 19:48
Afmælisbarnið....ekki alveg búið að standa sig í blogginu.
Jæja þá er maður víst orðinn árinu eldri ....æj held þetta sé nú alveg í lagi meðan maður er 20 og eitthvað En kvöldið fer víst mest í það að læra.....ég er gjörsamlega að drukkna í lærdómi, og auðvita að vinna með á fullu....mér finnst samt rosalega gaman í skólanum og hef gaman af því að lesa skólabókina, svei mér þá ég held að það hafi aldrei gerst áður!!!!
Annars er allt gott að frétta af mér og mínum, búin að panta ferð ásamt 2 vinkonum minum til Minneapolis í nóvember..... Oh það er svo gaman að fara í Mall of America
Jæja best að fara að fá sér afmælismatinn.....kjúlli í sósu með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði nammi namm.
Svo verð ég að standa mig betur í blogginu......gengur ekki lengur.....
Seeja
Um bloggið
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha, finnst þér Mall of America skemmtilegur moli? Mér finnst þegar maður er búinn að labba um í svolítinn tíma þá sé maður farinn að sjá sömu búðirnar aftur (sem er rétt - margar búðir hafa tvö útibú þarna). Miklu skemmtilegra er að fara í West Edmonton Mall í Edmonton. Álíka stór en mun skemmtilegri. Gallinn er að þangað er ekkert beint flug.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.9.2007 kl. 20:00
Innilega til hamingju með afmælið. Gaman að sjá lífsmark hjá þér stelpa. Hélt að þú værir að lesa yfir þig gamla mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 20:06
Oh já ég elska Mall of America :) Ef Það væri beint flug til Edmonton þá væri ég pottþétt til í að fara í West Edmonton Mall. Elska þessi moll þarna í Amerikunni
mongoqueen, 7.9.2007 kl. 20:52
Til hamingju með afmælið! Gaman að heyra að það sé svona gaman hjá þér.
Linda (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 15:28
til hamingju með afmælið þótt seint sé
Djö kem ég til með að öfunda þig í Nóvember!!!
Saumakonan, 12.9.2007 kl. 18:09
Til hamingju með daginn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.9.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.