25.8.2007 | 22:09
ŢÁ ER LĆRDÓMURINN HAFINN!!!!
Ég varđ mér útum fyrstu bókina sem ég ţarf ađ nota í háskólanum í vetur.....og ég er búin ađ liggja yfir henni í nánast allan dag, og međ orđabókina opna í tölvunni Ég hef ekki opnađ skólabók í 7 ár eđa bara síđan ég klárađi stúdentinn. Mér finnst ţetta bara ţrćlskemmtileg bók og held ađ ţetta verđi skemmtilegt og lćrdómsríkt nám sem ég er ađ fara í. Enda er ég byrjuđ ađ lesa viku áđur en skólinn byrjar.......hehehehehe ţiđ sem ţekkiđ mig vitiđ hvađ ég er óţolinmóđ
Frumburđurinn fór í sumarbústađ međ ömmu sinni og afa um helgina, ég bjallađi á hann í dag og hann mátti sko ekkert vera ađ ţví ađ tala viđ mig, hann var sko ađ spila Póker!!! En hann kemur heim á morgun Ţessi elska.
Jćja ţá er lestrarpásan búin í bili......seeja
Um bloggiđ
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ bók er ţetta?? bara forvitin. Alltaf gaman ađ mennta sig. Njóttu helgarinnar.
Ásdís Sigurđardóttir, 25.8.2007 kl. 22:24
Services Marketing heitir bókin!!!
Njóttu helgarinnar sömuleiđis Ásdís mín
mongoqueen, 25.8.2007 kl. 22:35
ég fć hroll. En gangi ţér vel međ ţetta. Ţú ert dugleg.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 22:42
Hvađ ertu ađ stúdera?
Ţröstur Unnar, 25.8.2007 kl. 22:54
Gangi ţér vel í skólanum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.8.2007 kl. 13:44
Ertu alveg ađ drukkna í lćrdómi dúllan mín??
Ásdís Sigurđardóttir, 2.9.2007 kl. 11:27
Já ég er sko búin ađ vera ađ drukkna í lćrdómnum Ásdís mín ..... ´
Ég er í ţjónustustjórnun........Ţröstur.
mongoqueen, 7.9.2007 kl. 19:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.