24.8.2007 | 13:22
Þessi er frekar fyndinn.........allir að lesa:)
Á að leyfa konum að keyra bíla svona yfirleitt..??
Þegar ég (Bjarni) var á leiðinni upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til
hliðar og þar var kona á splunkunýjum BMW.
Hún var á svona 120 km hraða með andlitið upp í baksýnisspeglinum og var á
fullu að sminka sig með
meikup-græjurnar í sitt hvorri hendi og annan olbogann á stýrinu.
Ég leit fram á veginn eitt augnablik og næst þegar ég leit á hana var
bíllinn hennar á leiðinni yfir á mína akrein
og samt hélt hún áfram að mála sig eins og ekkert væri sjálfsagðara.
Mér brá svo mikið að ég missti ferðarakvélina mína á roastbeefsamlokuna
sem ég hélt á í vinstri hendinni.
Í panikkinu við að afstýra árekstri við konuhelvítið og ná stjórn á bílnum
sem ég stýrði með hnjánum, datt
gemsinn minn úr hálsgrófinni og ofan í kaffibollann sem ég var með á milli
fótanna.
Það varð til þess að brennheitt kaffið sullaðist á Orminn Langa og
tvíburana tvo.
Ég rak upp öskur og missti við það sígarettuna úr munninum og brenndi hún
stórt gat á sparijakkann,
og ég missti af mikilvægu símtali!
Hvað er að þessum helv........ kellingum?
Og dæmi nú hver og einn!!
Um bloggið
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, góður
Kolla, 24.8.2007 kl. 17:15
Ef ég hefði ekki hitt Juliönnu vinkonu í gær hefði ég verið viss um að hún væri komin til Íslands og hefði verið í öðrum hvorum þessa bíla.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.8.2007 kl. 18:42
Ha, ha heyrði þennan um daginn, helv. góður
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 21:00
hahahaha
Gerða Kristjáns, 24.8.2007 kl. 22:36
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 25.8.2007 kl. 11:14
Hlynur Jón Michelsen, 2.9.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.