20.8.2007 | 17:03
Komin heim!
Jæja þá er maður kominn heim. Jeminn hvað þetta er alltaf fljótt að líða.
Þetta var hin besta ferð og mæli ég alveg hiklaust með Lanzarote við alla
Við lentun í Keflavík um 03:40 í nótt, klukkutíma seinna en áætlað var, það voru svo miklir mótvindar þannig að flugið tók 6 tíma og 20 mín, mér fannst ég bara vera að koma úr Ameríkuflugi í morgun þegar ég kom heim alveg dauðþreytt. Mér tekst aldrei að sofna í flugvél.
Við erum öll vel útitekin og úthvíld Svo er það bara vinnan aftur á föstudaginn og svo byrjar skólinn hjá mér 4 sept. Ég er nú orðin ansi stressuð fyrir því að fara aftur í skóla
Jæja ég ætla að klára að þvo þvottinn og svona (þvílíka hrúgan sem bíður spennt eftir því að komast í vélina)
Kiss kiss og knús
Um bloggið
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.