Lifid er frabaert herna a Lanzarote

Ja tetta er buid ad vera frabaert! Ein vika buin og su seinni eftir....allir ordnir svaka brunir og saetirSmile 

Vid erum buin ad liggja i solbadi alla dagana, fara yfir a naestu eyju og kiktum adeins i budir! Litli monsinn minn er buinn ad vera 'i fotboltaskola herna og finnst tad geggjad gaman, nog um ad vera fyrir krakkana a hotelinu allan daginn og svo tekur krakkadisko vid a kvoldin. Maturinn a hotelinu er geggjadur, baedi morgunmaturinn og kvoldmaturinnTounge

A morgun aetlum vid ad taka bilaleigubil.......pabbarnir aetla i golf medan vid forum med monsana i dyragardinn og svo er stefnan tekin a ad fara i vatnsrennibrautagardinn, gokart, og kikja adeins i budirnar herna a eyjunni...

Jaeja bid ad heilsa, eg se ad mer hefur tekist ad senda sma sol til ykkarLoL Baejo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kveðjur frá Reykjavík.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.8.2007 kl. 13:18

2 identicon

Hei bjútí

Gott að heyra að þið hafið það gott í útlandinu ;) knús til ykkar

Dósin

Dósin (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 10:07

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Frábærar fréttir úr paradís. Æðislegt hvað þið hafið það gott. Njótti seinni vikunnar í botn.  Sólskinskveðja frá Selfossi, annars hefurðu örugglega alla þá sól þem þú þarft. 

Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

mongoqueen

Höfundur

mongoqueen
mongoqueen
28 ára Reykvíkingur.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband