16.7.2007 | 21:10
Jólasveinninn er sko ekki til mamma.........
Jeminn eini....ekki bjóst ég við að fá þessa setningu útúr tæplega 7 ára syni mínum svona snemma...og hvað þá að sumri til.
Ég er eyðilögð yfir þessu....en held hann hafi nú samt áttað sig á því fyrir rest að vinur hans var bara að bulla um þetta....því ekki platar mamma og hún segir sko að Sveinki sé til.
Æji ég er hálf vængbrotin yfir þessu
Um bloggið
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Barnabörnin mín 5 og 8 ára hafa verið að segja þetta í sumar líka en kennari pabba þeirra eiðilagði þetta með jólasveininn þegar hann var bara 6 ára. Það var víst þá tíska að segja börnum sannleikann um allt en ekki gat ég þakkað þessari konu það.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.7.2007 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.