8.7.2007 | 16:37
Og hvað á barnið að heita?
......Charlotta
Jæja þá er hún komin með nafn þessi snúlla, skírnin gekk vel, og ég át yfir mig af gómsætum veitingum og ligg núna afvelta uppí sófa...hehehe
Spurning um að skella sér annað hvort í World Class eða bara koma sér út að hjóla, held það veiti ekki af eftir allt þetta át á mér áðan
Um bloggið
mongoqueen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló, berti kostur er að fara út að hjóla.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.7.2007 kl. 19:08
Eða hjóla bara í World CLass
Ester Júlía, 11.7.2007 kl. 21:54
KLUKK!!!
Saumakonan, 13.7.2007 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.